Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Rólegt á bökkum Elliðavatns

„Við höfum búið á Íslandi í rúmt ár og förum mikið að veiða, ég og konan mín,“ sagði John Petersen Dani, sem flutti til landsins og með mikla veiðidellu eins og þau bæði en við hittum þau við Elliðavatn í fyrradag. 

Fréttir

Seyðfirðingar gegn sjókvíaeldi

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga sem haldinn var 21.-22. apríl lýsti yfir eindregnum stuðningi við báráttu íbúa á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi. Til viðbótar við andstöðu gegn sjókvíaeldi á grundvelli náttúruverndarsjónarmiða, einkum vegna hættu á erfðablöndun eldislaxa við íslenska laxastofna, þá var fundurinn

Fréttir

Brunakuldi en veiðimenn fá ýmislegt á færið

„Já það hreinsunardagur við Hlíðarvatn í Selvogi og það var kalt en það veiddist eitthvað af fiski,“ sagði Róbert Rósmann og bætti við; „það hafa verið svona á milli tíu og tuttugu veiðimen að reyna eftir að búið var að

Fréttir

Gáfu sig undir myrkur

„Veiðisumarið er byrjað, rétt er það og ég fór á Þingvelli fyrir fáum dögum,“ sagði Sturlaugur Hrafn Ólafsson sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða fisk og hnýta flugur. „Ég og Flóki, besti vinur minn, skelltum okkur á Kárastaði og það