Grímsá í klakaböndum í vikunni
„Við vorum á ferðinni við Grímsá í Borgarfirði fyrir fáum dögum,“ sagði Jón Þór Júlíusson hjá Hreggnasa, en Hreggnasi leigir Grímsá og Jón Þór var að skoða stöðuna við ána. Það er tignarlegt við Grímsá þessa daga og áin í