Höfundur: Gunnar Bender

Dagur B Eggertsson borgarstjóri
FréttirOpnun

Opnun Elliðaánna 2022

Fréttatilkynning SVFROpnun Elliðaánna 2022 verður nk. mánudag, 20. júní klukkan 07:00 við veiðihúsið í Elliðaárdal. Þetta er í 83. skipti sem árnar eru opnaðar fyrir laxveiði. Laxinn er þegar genginn í árnar og má reikna með líflegri stemningu við bakkann.