Laxinn mættur í Hrútafjarðará – vænir laxar í Síká
„Já við erum að byrja veiðina í Hrútafjarðará og það sáust strax laxar í Síká, svo hann er mættur,“ sagði Þröstur Elliðason við Hrútafjarðará er veiðimenn tóku fyrstu köstin. Fiskarnir í Síká eru vel vænir en litu ekki við neinum,