Flottir fiskar í Kjósinni
Vorveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið vel og veiðimenn fengið flotta fiska víða um ána. Líklega hafa veiðst kringum 150 fiskar jafnvel meira. Brandur Brandsson var við veiðar í ánni um helgina og við heyrðum aðeins í honum eftir