Veiðikortakerfið 25 ára – ráðstefna
Skotvís boðar til ráðstefnu þann 28. apríl nk. í tilefni af 25 ára afmælis Veiðikortakerfisins. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra mætir og opnar dagskrána, formaður Skotvís Áki Ármann Jónsson flytur erindi og fyrirlestrar verða um uppruna og tilgang kerfisins og einnig
