Eldvatn er krefjandi
„Krefjandi en skemmtileg ferð í Eldvatnið. Byrjaði að sjálfsögðu að villast, ekki með góðan ratara,” segir Helga veiðir og bætir við:
„Var makkerslaus þannig að ég gat barið þetta sundur og saman. það var ekki að gefa en fékk þó töku, annan til að elta fluguna. Sá alveg flotta fiska en hann var ekki mikið að sýna sig. Það komu þó nokkrir á land í hollinu. Mette rúllaði þessu upp á síðustu mín og tók 94 cm á bleikan dýrbít, segir Helga veiðir í lokin.