FiskeldiFréttirGrein

Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins?

Haraldur Eiríksson skrifar:

Í Skipulagsgátt stjórnvalda liggur nú til umsagnar umhverfismatsskýrsla vegna fyrirhugaðs 28.000 tonna svokallaðs landeldis Aurora fiskeldis í Hvalfirði. Um er að ræða aðila sem hafa verið áberandi í sjókvíaeldi hér á landi, með fjármagn og rekstrarlíkan sem að stórum hluta á rætur að rekja til Noregs. Greinarritari sat kynningarfund fyrirtækisins 17. desember síðastliðinn. Eftir fundinn sat hann einfaldlega eftir orðlaus.

Grein visir.is 26.12.2025