Maríulaxinn í stærri kantinum í Aðaldal
„Maríulaxinn kom loksins í dag í Laxá í Aðaldal, 102 cm og veiddist á Knútsstaðartúni,“ sagði Haraldur Björnsson ánægður með laxinn sinn stóra og maríulaxinn.„Það gerir þetta augnablik ennþá skemmtilegra að hugsa til þess að pabbi var þar í sveit