Laxveiðin gengur ágætlega þessa dagana og Ytri Rangá er á veiðitoppnum með 1674 laxa, síðan kemur Þverá í Borgarfirði svo með 1496 laxa, svo Miðfjarðará með 1290 laxa, svo Norðurá með 1175 laxa. Kíkjum aðeins á stöðuna á veiðisvæðunum sem
Þrátt fyrir að aðeins hafi kólnað eru veiðimenn víða að veiða og fá fiska eins og í Baugstaðósi en þar var byrjað á þremur veiðisvæðum Vola þann 1. maí. Og veiðin byrjaði reyndar víða þann 1.maí eins og í Elliðaánum,
„Það hafa veiðst 20 regnbogar og nokkir urriðar í Minnivallarlæk síðan hann opnaði en enginn veit hvaðan þessir fiskar koma, þeir eru ekki úr fiskeldisstöðvum kringum lækinn,“ sagði Þröstur Elliðason en aðalfundur veiðifélags Minnivallarlækjar var um páskana og ekkert skýrðist þar um þessa dularfullu
Eins og við greindum frá í gær hefur sjaldan sést eins mikið af rjúpu í vor og sumar og við því að búðast að farið verði framá að veiðitíminn lengist. Mikil óánægja er meðal veiðimanna um fyrirkomulagið sem boðað er
„Við fórum um helgina í Borgarfjörð og fengum fína veiði, kringum 30 fugla, okkur fannst þetta orðið gott, enda ekki góð spá í veðri mánudag og þriðjudag,“ sagði veiðimaður í samtali sem er búinn að fá vel í jólamatinn á
Það var fjör í Jöklu í sumar og þessar myndir voru teknar af leiðsögumönnum þar Nils Jörgensen, Þresti Elliða og Snævarri Georgssyni. Veiðin var frábær og stórar göngur af stórlaxi strax frá opnun og síðan einnig smálax er leið á