Á vefsíðu Veiðifélaganna komu fram nýjar vikulegar veiðitölur í gær. Þar má sjá Ytri-Rangá á toppnum með 2.866 laxa, svo kemur Þverá/Kjarrá með 1.998, Miðfjarðará með 1.334, Norðurá í Borgarfirði 1.460, Eystri-Rangá 1.402, Selá í Vopnafirði 1.150, Langá á Mýrum 1010, Jökla með 910 laxa, Láxá í Dölum 888 og Hofsá í Vopanfirði með 857 laxa. Víða eru heimtur orðnar mun betri núna en á sama tíma í fyrra og sem fyrr kemur vesturlandi best út í þeim samanburði.
Eldra efni
Landsliðinu boðið í laxveiði í Stóru-Laxá, komist þeir í 8 liða úrslitin
„Hér með heitum við á drengina okkar í handbolta ef þeir ná inn í 8 liða úrslitin á HM,“ segir Finnur Harðarson, leigutaki Stóru-Laxá í Hreppum og bætir við: „Öllu landsliðinu er boðið til laxveiða í Stóru-Laxá 24. – 27.
Elliðaárnar komnar í 540 laxa
„,Það er alltaf gaman að veiða í Elliðaánum ég hef fengið þá nokkra hérna laxana þegar ég hef veitt hérna,“ sagði Ólafur F Magnússon þegar við hittum hann við Elliðaárnar í morgun fyrir neðan félagsheimili Rafveiturnar, ásamt Árna Jörgensen. Gott
Fimmtán laxar í Jöklu í gær
Veiðin er víða ágæt og stærsti straumur var í gær, en smálaxinn mætti láta sjá sig aðeins meira. Vatnshæðin er góð í ánum og allt getur gerst. Þar sem hægt er að fylgjast með laxinum mæta, eins og Elliðaánum, gengur hann grimmt á
Dýrðardagur við Norðurá
Veðrið þessa daga er í mildara lagi eins og myndin ber með sér sem er tekin við Norðurá í Borgarfirði 1. nóvember. Rjúpnaveiðimenn voru að hefja veiðiskapinn á Holtavörðuheiði í 5 stiga hita og hitastigið var hærra neðar í Norðurárdal
Góður gangur í Kjósinni
„Það hafa verið að veiðast 20 fiskar á dag síðan vorveiðin hófst og hafa veiðst 70 til 80 fiskar fyrstu 4 dagana,“ sagði Haraldur Eiríksson er við spurðum um Laxá í Kjós og sjóbirtingsveiðina sem hefur gengið vel. Veðrið hefur
Biðin styttist verulega en hvernig veður fáum við?
Biðin eftir því að vorveiðin byrji styttist með hverjum deginum en 1. apríl má veiðin hefast formlega, veðurfarið hefur verið einmuna gott síðustu vikurnar. En hvernig verður apríl og kemur páskahretið, allt getur svo sannarlega gerst. Það er þá bara að klæða