Það er fallegt að horfa niður Norðurá í Borgarfirði í dag en lítill snjór á svæðinu í 5 stiga hiti. Það styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist 1. april en aðeins lengra þangað til Norðurá opnar eða 4. júní. Tíðarfarið hefur verið einstakt og verður svo áfram skv. spá veðurfræðinga.
Eldra efni
Keppst við að ná í jólarjúpur
Veiðimenn víða um land keppast nú við að ná rjúpum í jólamatinn en veiðitíminn er að klárast nema fyrir austan, þar sem tíminn er aðeins lengri. „Þetta var bara ágætis kropp um helgina á rjúpunni,“ sagði Árni Friðleifsson þegar við heyrðum
Stórfróðlegt Opið hús um stórlaxa með stórlöxum
Svo virðist sem allt hafi vaknað í janúar og það á við um veiðimenn sérstaklega en hvert Opið hús á fætur öðru er hjá veiðifélögum þessa lands. Eitt af þeim verður núna í vikunni hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og umræðuefnið þar
Fylgist vikulega með nýjum veiðitölum
Í síðustu viku trónir Þjórsá enn á toppnum yfir veidda laxa og er Urriðafoss kominn í 491 lax á meðan Norðurá er með 451 lax. Síðan detta þær inn hver af annarri með ágætar veiði; Kjarrá (339), Ytri-Rangá (133), Miðfjarðará
Einu sinni veitt þarna áður
„Hlíðarvatn í Selvogi er skemmtilegt vatn og við sáum fiska vaka á nokkrum stöðum en ég hef veitt þarna einu sinni áður, en það var í september í fyrra,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson á veiðislóðum í Hlíðarvatn í gærdag. Veiðin hefur verið
Flottur styrkur
Eigendur Fly Fishing Bar hittu Frey Frostason formann IWF í dag til að afhenda styrk að upphæð 250.000 kr. Fly Fishing Bar seldi jóladagatalið Flugujól nú í aðdraganda jóla og hluti af söluverðinu var ánefndur Icelandic Wildlife Fund. Það veitti
Verður bleikjuveiðin betri í sumar?
„Auðvitað vonar maður að sjóbleikjuveiðin verði betri en síðasta sumar, hún var ekki burðug víða um land,“ sagði veiðimaður sem var við veiðar víða fyrir norðan síðasta sumar og fékk ekki mikið á stöngina, eina og eina bleikju. Bleikjuveiðin minnkaði