Það er fallegt að horfa niður Norðurá í Borgarfirði í dag en lítill snjór á svæðinu í 5 stiga hiti. Það styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist 1. april en aðeins lengra þangað til Norðurá opnar eða 4. júní. Tíðarfarið hefur verið einstakt og verður svo áfram skv. spá veðurfræðinga.
Eldra efni
Þrælgóð veiði í Vatnamótunum
„Við vorum að koma úr Vatnamótunum fyrir austan og það var þrælgóð veiði, við vorum með á bilinu 25 til 30 fiska á fjórar stangir í tvo daga,“ sagði Heiðar Logi Elíasson, sem víða hefur veitt í sumar. „Þetta var
Feiknaveiði í Vatnamótunum – hundrað fiskar á nokkrum dögum
Sjóbirtingsveiðin hefur verið allt í lagi síðustu daga og veiðimenn að fá fína fiska, vel haldna eftir veturinn. Tungulækur, Tungufljót, Geirlandsá og Vatnamótin hafa verið að gefa flotta veiði. Það hefur aðeins hlýnað og það hefur sitt að segja með aflamagnið.
Þúsundir hafa séð þáttinn fyrsta sólarhringinn
„Viðbrögðin eru ótrúleg við þættinum með Gísla Erni Gíslasyni á Neðri Hálsi í Kjós og þúsundir hafa séð þáttinn síðan hann var sendur út í gærkveldi,“ sagði Gunnar Bender um veiðiþáttinn sinn sem fór á facebook og margir deildu. „Já viðbrögðin voru
Ágætur gangur í laxveiði það sem af er sumri
Ágætis gangur er í laxveiðinni og eru flestar ár búnar að skila meiri veiði en á sama tíma í fyrra þó sumstaðar sé svipuð veiði. Þetta kemur fram í frétt á angling.is vef Landssambands veiðifélaga. Í Þverá og Kjarrá eru
Flottur með háfinn í Elliðaánum
„Við fengum fimm laxa, fjórir misstir og einn sleit hjá okkur,“ sagði Ingvar Stefánsson, sem var að koma úr Elliðaánum með syninum. Elliðaárnar eru komnar í 190 laxa og veiðimenn tala um fisk víða enda hefur gengið feikna vel í
Einn að veiða með flugustöngina sína
Veiðitíminn er að styttast í annan endann, en veiðimenn eru ennþá að og fiska. Ungir veiðimennn renna fyrir fisk eins lengi og þeir geta og Alexander á Akureyri er þar enginn undantekning. Hann kom gangandi með flugustöngina sína, sem hann hefur