Hreindýrastofninn á Íslandi telur um 7 – 8000 dýr samkvæmt nýlegri talningu. Hér á landi er auðvelt að fylgjast með stofninum þar sem lítið er um tré og skóga svo auðvelt er að telja dýrin af myndum sem teknar eru úr lofti. Í ár er úthlutað um 1000 dýrum til veiða og eins og fyrri ár er dregið úr potti þeirra 3000 umsókna veiðimanna sem berast veiðistofnun. Það er því sannkölluð lottó stemming yfir því hverjir fá að veiða hreindýr og hverjir ekki.
Eldra efni
Veiðisafnið á Stokkseyri
Veiðisafnið var stofnað árið 2003 og opnað í maí 2004. Það er stærsta safn sinnar tegundar á Íslandi og er einstakt á landsvísu en hvergi er hægt að sjá jafn fjölbreitt úrval uppstoppaðra veiðidýra, skotvopna og veiðitengdra muna en hér,
Tvö hundruð dýra hjörð
„Farið var snemma af stað morguninn 12 ágúst í ágætis veðri á svæði eitt í leit að tveim simlum,“ sagði Sigurjón Bjarnason í samtali en hann var á hreindýraslóðum fyrir fáum dögum. „Ég fór ásamt bróður mínum, við vorum báðir með dýr. Leitað
Skítaveður víða á rjúpunni fyrsta daginn
Við vorum sex við veiðar í landi Kalmannstungu þennan fyrsta dag rjúpuveiða þetta árið,“ sagði Skúli E Kristjánsson Sigurz í samtali og bætti við; „aðstæður erfiðar og gekk á bæði með rigningu og éljagangi ofan í stífa suð-austan áttina. Rjúpan var
Samdráttur í hreindýraveiðileyfum
Mikil ásókn var í hreindýraveiðileyfi fyrir næsta sumar. Bárust nær 3.300 umsóknir til Umhverfisstofnunar en einungis þriðjungurinn fékk leyfi. Veiði er heimiluð á 1.021 hreindýri. Þótt eindagi greiðslu fyrir leyfi sé liðinn er óljóst hversu margir ætla ekki nýta sér
Norðurlandameistari í skotfimi
Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð í dag Norðurlandameistari í haglabyssugreininni SKEET. Þetta er fyrsti Norðurlandatitill Íslendinga í skotfimi frá upphafi. Mótið fer fram í Kouvola í Finnlandi. Ísland á 11 keppendur á mótinu að þessu sinni og hafa þau
Ályktun ársþings STÍ 2. apríl 2022
Skotíþróttir eru meðal fjölmennustu íþrótta sem stundaðar eru á Íslandi með yfir 6000 skráða iðkendur frá 17 héraðssamböndum. Íþróttin er af flestum stunduð sem frístunda sport en einnig sem keppnisgrein á öllum afreksstigum. Ísland hefur átt keppendur í skotíþróttum á