Allt annað veður til rjúpnaveiða í gær
Það voru margir sem fóru ekki til rjúpna á föstudaginn vegna veðurs en biðu það af sér þangað til í gær og veðrið skánað mikið síðan þá. Margir fóru til rjúpna strax í morgunsárið og einn af þeim var Karl
Það voru margir sem fóru ekki til rjúpna á föstudaginn vegna veðurs en biðu það af sér þangað til í gær og veðrið skánað mikið síðan þá. Margir fóru til rjúpna strax í morgunsárið og einn af þeim var Karl
Við vorum sex við veiðar í landi Kalmannstungu þennan fyrsta dag rjúpuveiða þetta árið,“ sagði Skúli E Kristjánsson Sigurz í samtali og bætti við; „aðstæður erfiðar og gekk á bæði með rigningu og éljagangi ofan í stífa suð-austan áttina. Rjúpan var
Veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár hefur farið fram á að íslenska ríkið viðurkenni skaðabótaskyldu vegna slysasleppinga úr sjókvíaeldi. Þetta má lesa í fundargerð Fiskisjúkdómanefndar vegna fundar nefndarinnar 14. október síðastliðinn. Töluvert af strokulöxum fundust í Hrútafjarðará og vatnssvæði þess á síðasta
Rjúpnaveiðitímabilið 2024 hefst þann 25. október nk. og er veiði heimil föstudaga til þriðjudaga (báðir dagar meðtaldir) innan veiðitímabils. Því er ekki heimilt að veiða miðvikudaga og fimmtudaga. Veiðidagar eru heilir (það má veiða allan daginn). Hafa ber í huga
Í júní næstkomandi verða frábær tveggja daga tvíhendunámskeið í Blöndu. Farið verður yfir tvíhendu köst og veiði í smáatriðum jafnt innan sem utandyra. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem vilja annaðhvort læra að kasta eða bæta tvíhenduköstin sín með
Bókin Kjarrá og Síðustu Hestasveinarnir á Víghól fjallar um veru og störf þeirra í Fjallveiðinni í Kjarrá, um hesta, laxveiði, veiðimenn og náttúruna í heiðalöndum árinnar. Bókin er óður til árinnar, ástríðufullra laxveiðimanna úr öllum áttum, hestana sem gegndu sínu
Veiðitíminn er á síðustu metrunum þetta árið en ennþá er veiddur lax í Ytri og Eystri-Rangá og sjóbirtingsveiðin er á fullu. Veiðimenn eru að gera flotta veiði víða eins og fyrir austan Klaustur. „Við vorum í Ytri-Rangá í vikunni og fengum
„Veiðitímabilið mitt hefur verið frábært. Það byrjaði með nokkrum stórkostlegum ferðum til Kúbu og Bahamaeyja yfir veturinn og síðan góður veiðitúr á ION svæðunum, sem er frábær staður til að hefja veiðar á Íslandi,“ sagði Nils Folmer Jorgensen um veiðitímalið
Það voru margir sem lögðu leið sína á Þingvelli í dag ekki bara til að skoða landslagið og fegurðina, heldur urriðana og sjá Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum ræða kynlíf urriða í Öxará. Já það var fjölmenni á svæðinu og líka
Urriðagangan er á Þingvöllum á morgun, laugardaginn 12. október og hefst kl 14:00 á brúnni við bílastæðið þar sem forðum stóð hótelið Valhöll. Þeir sem vilja sjá meira af fallegum Þingvallaurriðum og heyra meira um lífshætti þeirra geta síðan labbað með