Engin átök við Elliðavatn, lax að stökkva víða
„Það hefur verið mikið af laxi að stökkva hérna sérstaklega þegar það er alveg logn en fiskurinn hefur verið tregur að taka,“ sagði veiðimaður sem við hittum við Elliðavatn í dag, en fjölmargir voru að veiða. Einn og einn hjólaði bara