Fréttir

FréttirUrriði

Bolti úr Þingvallavatni

„Ég hélt að nú væri búið að ná í hundrað kallinn í Þingvallavatni en fiskurinn var tæpir 90 sentimetrar,“ sagði Tómas Skúlason, sem veiddi bolta fisk í Þingvallavatni i vikunni. En stóri  fiskurinn er greinilega byrjaður að gefa sig vatninu þessa