Fréttir

Guðrún Sigurjónsdóttir, formaður Veiðifélags Norðurár, búin að setja í maríulaxinn í ánni, Þorsteinn Stefánsson með henni á myndinni /Mynd María Gunnarsdóttir
FréttirGrein

Þögn þingmanna er ærandi!

Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar Þá er að gerast það sem við höfum óttast lengi. Að eldislax streymi upp í laxveiðiárnar með tilheyrandi tjóni fyrir lífríkið og þá atvinnustarfsemi sem stunduð er á árbökkunum. Tilvist villtra laxa er ógnað. Veiðifélag Norðurár er

Allt að gerast í Langadalsá, laxaparið í Grundarfljóti í Langadalsá Mynd/Elías Pétur
Fréttir

Langadalsá umsetin af eldislaxi – leigutakar kalla eftir ákæru á Arctic Fisk

„Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að þúsundir eldislaxa sluppu nýverið úr netpokum Arctic Fish í Patreksfirði. Þessir laxar synda nú upp ár landsins og hafa á annað hundrað þeirra veiðst á stöng,“ sagði Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson í