Ísinn traustur en gæti breyst á næstu dögum
Dorgveiði hefur mikið verið stunduð í vetur eftir að vötnin setti og verulega fór að kólna. Það á við víða um allt land þar sem menn fara með borinn og renna fyrir fisk. Fátt er betra en koma sér fyrir
Dorgveiði hefur mikið verið stunduð í vetur eftir að vötnin setti og verulega fór að kólna. Það á við víða um allt land þar sem menn fara með borinn og renna fyrir fisk. Fátt er betra en koma sér fyrir
„Já ég fór á stanganámskeið og það var verulega gaman,“ sagði Árni Elvar H. Guðjohnsen, sem var á stangarnámskeiði hjá Júlíusi Guðmundssyni, sem hefur verið ötull að halda slík námskeið síðustu misserin. Fátt er skemmtilegra en að smíða sína eigin stöng
Það verður glatt á hjalla miðvikudagskvöldið 4. desember þegar jólagleði Stangaveiðifélags Reykjavíkur SVFR fer fram í Akóges salnum Lágmúla 4 en skemmtinefndin lofar góðri stemmningu fram eftir kvöldi: Húsið opnar klukkan 19:00.
„Það eru komnar rjúpur í jólamatinn, fékk þær þegar ég fór vestur síðustu helgina sem mátti veiða,“ sagði veiðimaðurinn Guðlaugur P. Frímannsson og bætti við; „þetta er alltaf sama svæðið“. Rjúpnaveiðin er ennþá fyrir austan en spáin um helgina er alls ekki
Á haustmánuðum komu fram áform Kleifa fiskeldis í Fjallabyggð um stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum í Eyjafirði, a.m.k. um 20.000 tonna lífmassa á ákveðnum stigum eldisins. Þeir Bessi Skýrnisson og Sigmundur Ernir Ófeigsson skrifa grein um þessi áform Kleifa fiskeldis
Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti spilið að koma út síðasta haust en vegna tafa í framleiðslu og flutningum þá barst spilið aðeins nokkrum dögum fyrir jól í fyrra, og náði þessvegna
Veiðimenn víða um land keppast nú við að ná rjúpum í jólamatinn en veiðitíminn er að klárast nema fyrir austan, þar sem tíminn er aðeins lengri. „Þetta var bara ágætis kropp um helgina á rjúpunni,“ sagði Árni Friðleifsson þegar við heyrðum
„Ég er búinn að fara nokkrum sinnum og ekki fengið nema fimm rjúpur, það er bara búið að vera ótíð hérna fyrir norðan. En margir hafa náð í jólamatinn og ég ætla að reyna að bæta við fáeinum,“ sagði veiðimaður fyrir
Árni Baldursson er lifandi goðsögn í veiðiheiminum, ekki bara á Íslandi heldur um allan heim. Hann hefur veitt um víða veröld, meðal annars í Rússlandi, Suður-Ameríku, Skotlandi, Noregi, Grænlandi og Alaska og lent í ótrúlegum ævintýrum. Um tíma var Árni
„Jólamaturinn er klár, rjúpurnar komnar og góð veiði á gæs og silungi í sumar, veiðitímabilið gekk vel,“ sagði Gunnar Ólafur Kristleifsson, þegar við heyrðum í honum í vikunni og hann bætti við; „en það væri samt ágætt að ná í