Vatnsmikil Norðurá í Borgarfirði
„Áin er vatnsmikil og vonlaust að skyggna ána þessa dagana,“ sagði veiðimaðurinn Jón Ásgeir Einarsson við Norðurá í Borgarfirði, en áin er vatnsmikil eins og fleiri ár. Mikið hefur rignt og sama staða var vestur í Dölum við Hvolsá og Staðarhólsá