Frábær veiði í Vatnamótum og Fossálum
Hollið sem kláraði í dag landaði 25 sjóbirtingum, þar af 3 yfir 80 cm og marga á milli 70 og 80 cm. Allgerlega geggjuð veiði hjá þeim félögum. Einn úr hópnum fékk að skreppa í Fossála og fékk strax tvo á púpuna
Hollið sem kláraði í dag landaði 25 sjóbirtingum, þar af 3 yfir 80 cm og marga á milli 70 og 80 cm. Allgerlega geggjuð veiði hjá þeim félögum. Einn úr hópnum fékk að skreppa í Fossála og fékk strax tvo á púpuna
Lax númer 3000 er kominn á land. Sverrir Rúnarsson, leiðsögumaður, landaði þessum fallega laxi í Stallsmýrafljóti í morgun kl 11. Við erum í skýunum með veiðina og nóg eftir af veiðitímanum hjá okkur. Við eigum laust um helgina ef einhverjir vilja
„Við félagarnir erum nýkomnir úr viku veiðitúr að austan í heiðagæs og hreindýri,“ sagði Sigfús Heiðar og bætti við; „fannst okkur sláandi hvað var mikið minna af heiðagæs en undanfarin ár sem kemur kannski ekki á óvart í ljósi aðstæðna
Austur-Grænlands-stofn helsingja, sem íslenski stofninn tilheyrir, hefur rýrnað mjög á allra síðustu árum. Bæði varð stofninn fyrir verulegum afföllum vegna bráðrar fuglaflensu en einnig hefur viðkomubrestur verið viðvarandi síðustu tvö sumur. Stofninn var metinn um 57.000 fuglar í mars 2024
„Auðvitað er staðan ekki góð færri og færri bleikjur koma á land með hverju árinu, þetta er sko ekkert að lagast,“ sagði veiðimaður sem mikið hefur verið í veiði fyrir norðan og sér hvert árið í hvað stefnir í bleikjunni.
Á vefsíðu Veiðifélaganna komu fram nýjar vikulegar veiðitölur í gær. Þar má sjá Ytri-Rangá á toppnum með 2.866 laxa, svo kemur Þverá/Kjarrá með 1.998, Miðfjarðará með 1.334, Norðurá í Borgarfirði 1.460, Eystri-Rangá 1.402, Selá í Vopnafirði 1.150, Langá á Mýrum
„Ég gerði góða ferð í Jöklu, þrátt fyrir mjög slæma veðurspá þá slapp þetta þrátt fyrir kuldann,“ sagði Sveinn Aron Sveinsson um veiðiferðina i Jöklu. „Kuldinn hjálpaði greinilega við að kveikja í þessum stóru, ég náði 75, 85 og 90
Undanfarna daga hefur verið mjög slæmt veður við Litluá, verið kalt, hvasst og mjög mikil rigning. Þrautseigir veiðimenn frá Bandaríkjunum hafa þó veitt ágætlega og fengið bæði urriða og bleikjur. Stórir fiskar hafa verið á ferðinni og tókst þeim að
„Ég elska Elliðaárnar og Elliðaárdalinn af hug og hjarta,“ sagði Ólafur F. Magnússon í samtali og bætti við, „enda lagði ég drjúgan skerf til verndar lífríkis Elliðaánna, þegar ég stöðvaði áform um risahesthúsabyggð fyrir neðan skeiðvöllinn í Víðdal árið 2009. Alla mína
„Við vorum að koma úr Vatnamótunum fyrir austan og það var þrælgóð veiði, við vorum með á bilinu 25 til 30 fiska á fjórar stangir í tvo daga,“ sagði Heiðar Logi Elíasson, sem víða hefur veitt í sumar. „Þetta var