Fréttir

Hreindýr / Mynd/Jóhann Óli Hilmarsson
FréttirHreindýr

Hreindýrakvóti fyrir 2023

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur auglýst hreindýraveiðikvóta ársins 2023.  UmsóknarfresturUmhverfisstofnun annast sölu hreindýraveiðileyfa. Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 28.febrúar en umsóknum skal skilað inn á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is/veidimenn. Útdráttur verður auglýstur síðar. VeiðiheimildirHeimilt er að veiða allt að 901 hreindýr árið

Sjókví í Berufirði
FréttirUmræðan

Sjókvíaeldi beygt að hagsmunum norskra eldisfyrirtækja á kostnað íslenskrar náttúru

FRÉTTATILKYNNING FRÁ LANDSSAMBANDI VEIÐIFÉLAGALandssamband veiðifélaga fagnar útkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi þótt niðurstaðan sé sláandi en ekki óvænt. Landssambandið hefur lengi bent á fjölmargar brotalamir í umgjörð í kringum eldið og þær miklu hættur sem því eru samfara fyrir villta

Troðfullt Opið hús
Fréttir

Fullt útúr dyrum

„Það var fullt útúr dyrum, frábær mæting,“ sagði Helga Gisladóttir, sem var auðvitað mætt á Opið hús í gærkvöldi þar sem átti að tala um stórlaxana en hún er viðburðastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur og skipurleggur alla viðburði félagsins.Frábært stórlaxakvöld var í

Lax að stökkva Mynd/Aðalsteinn
Fréttir

Mikil viðbrögð við Syðri Brú

„Það hafa verið mikil viðbrögð við svæðinu í Syðri Brú síðan það var opinberað að við í Veiðikló hefðum tekið það  á leigu, enda skemmtilegt svæði, sagði Einar Páll Garðarsson hjá Veiðikló en þeir Einar Páll og Jóhannes Þorgeirsson hafa tekið svæðið á