Fréttir

FréttirOpnun

Borgarstjóri setti í lax við opnunina í morgun

Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, renndi fyrir laxi í Elliðaánum við opnun ánna í morgun og setti í myndarlegan lax í Hundasteinum.Veiðimenn hittust við veiðihúsið í Elliðaárdal og Ragnheiður Thorsteinsson, formaður Stangveiðifélagsins lýsti formlega yfir opnun ánna. Að því loknu var

FréttirOpnun

Rigningin gæti bjargað ýmsu

„Ég fékk lax í Ljóninu,” sagði Sigurður Hrafn Smárason sem veiddi fyrsta fiskinn í Laxá í Leirársveit, sem opnaði í gær og það kom fiskur í dag, það tók kannski tíu mínútur að landa laxinum, hann tekur í Ljóninu  og er þar