Fréttir

FréttirRjúpanSkotveiði

Ráðherra staðfestir rjúpnaveiðitímabilið

Rjúpna­veiðar verða heim­il­ar í vet­ur frá 24. októ­ber á öll­um veiðisvæðum. Veiðar verða heim­il­ar frá föstu­dög­um til og með þriðju­dög­um en lok veiðitíma­bils er mis­jafnt eft­ir veiðisvæðum. Jó­hann Páll Jó­hanns­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra, hef­ur staðfest rjúpna­veiðitíma­bilið í ár. Þetta

EldislaxarFréttir

Upprunagreining laxa sem veiðst hafa í ám

Sameiginleg frétt Matvælastofnunar, Fiskistofu og Hafrannsóknastofnunar um stöðu upprunagreininga laxa sem veiðst hafa: Samtals hafa 22 laxar borist Hafrannsóknastofnun og sýni úr þeim verið send til erfðagreiningar. Af þessum eru sjö fiskar staðfestir eldislaxar og því 15 sem reyndust villtir.