Fallegt við Elliðavatn í gær – góður drengur genginn
Veðrið er ótrúlegt gott suðvestan lands þessa dagana, blíða dag eftir dag og fiskur á vaka á Elliðavatninu í gær, skömmu eftir að séra Ólafur Jóhann Borgþórsson prestur í Seljakirkju hafði jarðsett veiðimanninn mikla Ásgeir Halldórsson. Falleg jarðarför og söngurinn einstakur.
