Stútfullt nýtt Sportveiðiblað
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið í Kjósinni, umfjöllun um frábært verkefni í Laxá á Keldum,