Flott bleikja úr Úlfljótsvatni – miklar breytingar í Þingvallavatni
„Ég er aðeins búinn að veiða á nokkrum stöðum í sumar fór í opnunina í Hítarvatni og líka búinn að vera á Þingvöllum og Úlfljótsvatni, þar veiddist þessi bleikja,“ sagði Óskar Norðfjörð, þegar við heyrðum í honum, eftir að hann