Höfundur: Gunnar Bender

Harpa Hlín Þórðardóttir
Fréttir

Ytri Rangá með 5000 laxa

„Við Stefán höfum verið að skipuleggja veiðiferðir frá aldamótum en stofnuðum ferðaskrifstofuna okkar Iceland Outfitters árið 2014.  Þetta er búið að vera ótrúlegt ævintýri, og reksturinn hefur þróast og stækkað í gegnum árin.  Eitt mest spennandi verkefnið okkar var að

Hörður Heiðar Guðbjörnsson með 20 laxinn
Fréttir

20 punda lax í síðasta kasti

„Já þetta var síðasti veiðitúr sumarsins og endirinn gat ekki verið betri,“ sagði Hörður Heiðar Guðbjörnsson í skýjunum í kvöld og stærsti lax hans til þessa kom á land í Ytri Rangá í kvöld. „Fiskurinn var 97 sm og sagður