Ytri Rangá með 5000 laxa
„Við Stefán höfum verið að skipuleggja veiðiferðir frá aldamótum en stofnuðum ferðaskrifstofuna okkar Iceland Outfitters árið 2014. Þetta er búið að vera ótrúlegt ævintýri, og reksturinn hefur þróast og stækkað í gegnum árin. Eitt mest spennandi verkefnið okkar var að