Höfundur: Gunnar Bender

Myndasafn

Kleifarvatn

Kleifarvatn – um 10 km2 að flatarmáli og 97 m djúpt – fyllir sigdal lokaðan í báða enda við austurjaðar Krýsuvíkur-sprungukerfisins. Í lögun líkist vatnsstæðið óreglulegu baðkari með brattar hliðar allt í kring niður á 50–60 m dýpi (1. mynd). Yfirborð

Fréttir

Fullt útúr dyrum

„Það var fullt útúr dyrum, frábær mæting,“ sagði Helga Gisladóttir, sem var auðvitað mætt á Opið hús í gærkvöldi þar sem átti að tala um stórlaxana en hún er viðburðastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur og skipurleggur alla viðburði félagsins.Frábært stórlaxakvöld var í

Fréttir

Mikil viðbrögð við Syðri Brú

„Það hafa verið mikil viðbrögð við svæðinu í Syðri Brú síðan það var opinberað að við í Veiðikló hefðum tekið það  á leigu, enda skemmtilegt svæði, sagði Einar Páll Garðarsson hjá Veiðikló en þeir Einar Páll og Jóhannes Þorgeirsson hafa tekið svæðið á

Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri SVFR

Fram­kvæmda­stjóra­skipti urðu hjá Stanga­veiðifé­lagi Reykja­vík­ur í dag, Sig­urþór Gunn­laugs­son hætti eft­ir fjög­urra ára starf og við tekur Ingi­mundur Bergs­son en hann hef­ur und­an­far­in miss­eri verið skrif­stofu­stjóri fé­lags­ins og sinnt sölu og þjón­ustu fyrir félagið. Í frétt á heimsíðu SVFR er

Fréttir

Loksins opið hús fyrir veiðimenn

Silungurinn verður í aðalhlutverki á fyrsta fræðslukvöldi ársins sem fer fram á sportbarnum Ölver í Glæsibæ fimmtudaginn 26. janúar, húsið opnar klukkan 19.00 og eru allir velkomnir. Veiðikonan Helga Gísladóttir og Ólafur Tómas Guðbjartsson „Dagbók urriða“ verða sérstakir gestir og