Svartá komin í 70 laxa
„Þetta er að kroppast hjá okkur en við erum búnir að fá fjóra laxa og búnir að missa nokkra,“ sagði Árni Friðleifsson sem er við veiðar í Svartá í Húnavatnssýslu þessa dagana en áin er komin með 70 laxa og töluvert af
„Þetta er að kroppast hjá okkur en við erum búnir að fá fjóra laxa og búnir að missa nokkra,“ sagði Árni Friðleifsson sem er við veiðar í Svartá í Húnavatnssýslu þessa dagana en áin er komin með 70 laxa og töluvert af
Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð í dag Norðurlandameistari í haglabyssugreininni SKEET. Þetta er fyrsti Norðurlandatitill Íslendinga í skotfimi frá upphafi. Mótið fer fram í Kouvola í Finnlandi. Ísland á 11 keppendur á mótinu að þessu sinni og hafa þau
Segja má að allt sé á suðupunkti við Mýrarkvísl þessa dagana. Gærdagurinn skilaði 15 löxum á land á stangirnar 4, nokkrum stórlöxum um eða yfir 80 sm, en einnig nýjum smálaxi sem gengur nú af miklum krafti eftir að sjatnaði
Veiðin heldur áfram, veiðimenn reyna áfram og laxinn er byrjaður að veiðast í Elliðavatni, ef maður kemur sér fyrir á réttum stað og með rétta spúninn, þá getur laxinn tekið hjá veiðimönnum. Veiðin í Elliðavatni hefur verið góð í sumar, flottir
Vikutölur úr laxveiðinni eru komnar á vef Landssambands veiðifélaga á angling.is. Laxveiðin heldur áfram, smálaxinn er að bjarga sumrinu, eftir að tveggja ára laxinn kom ekki upp í nógu miklu mæli. Ytri Rangá er efst svo Eystri Rangá, síðan Þverá og Norðurá.
„Veiðin gekk vel hjá okkur í Straumunum í Borgarfirði og við lönduðum sjö vænum sjóbirtingum og þremur fallegum smálöxum,“ sagði Aðalgeir Hólmsteinsson, sem var að koma úr skemmtilegri ferð í Straumunum. „Það var mikið af fiski þarna í vatnaskilunum og
Við áttum fína daga í Reykjadalsá í Borgarfirði þó að veiðin hafi verið róleg. Skemmtilegasta upplifunin var þegar afastrákurinn minn Gústaf Leó fékk maríulaxinn sem veiddist í klettshyl. Laxinn var 65 sm. Eins og ég sagði fyrr þá var veiðin
„Zelda nr. 6 var að gefa flesta fiskana eða 4 stk og tveir komu á Kröfluna og einn á spóninn eins og áður sagði,“ sagði Kjartan Antonsson og bætti við; „hnýtti nokkrar Zeldur sérstaklega fyrir þessa ferð og prófaði 5 útgáfur af
Tónlistamaðurinn Eric Clapton er mættur enn eitt árið til veiða í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu en hann er hluthafi í GogP, sem er með leigusamning við veiðifélag Vatnsdalsár. Með Clapton í fyrirtækinu eru Björn K. Rúnarsson og Sturla Birgisson. Já Eric Clapton er mættur í Vatsdalsá en nokkur
Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.