Fengum lax á síðustu mínútu
„Þetta endaði vel í Korpu í gær, fengum fimmta laxinn í Stíflunni á flugu, skemmtilegur endir á deginum,“ sagði Einar Margeir undir lok dagsins í ánni. En Korpa hefur verið ágæt í sumar og margir fengið góða veiði. „Fengum lax strax