Fyrstu fiskar Elísabetar fjögurra ára
Það er alltaf spennandi að veiða sinn fyrsta fisk og ennþá meira gaman ef maður veiðir fleiri, en þannig var það hjá Elísabetu Lillý fyrir skömmu þegar hún veiddi sína fyrstu fiska. Elísabet Lillý Viðarsdóttir 4 ára fékk sinn fyrsta fisk