Mikill veiðiáhugi hjá Viktori Helga
Viktor Helgi fór í vikunni ásamt föður sínum, Hjalta, í Svínavatn í Húnavatnssýslu, tóku þeir samtals 5 smáa urriða þar, þrjá á lippu og tvo á 7gr svartan toby, var þetta stutt stopp, eða 1 klst og var kastað frá
Viktor Helgi fór í vikunni ásamt föður sínum, Hjalta, í Svínavatn í Húnavatnssýslu, tóku þeir samtals 5 smáa urriða þar, þrjá á lippu og tvo á 7gr svartan toby, var þetta stutt stopp, eða 1 klst og var kastað frá
Ásgeir Heiðar og Stangaveiðifélag Reykjavíkur héldu skemmtilega veiðisýningu í Elliðaánum í morgun og mættu nokkrir áhugasamir til að fylgjast með ásamt fjölmiðlafólki. Ásgeir Heiðar fór yfir Breiðuna til að byrja með og síðan á fleiri staði neðarlega í ánum. Síðan
Veiðin gengur víða ágætlega þessa dagana kannski helst til mikið vatn víða eftir endalausar rigningar. Eins og einn sagði í dag sem var að skoða Leirvogsá að áin væri eins og Ölfusá eftir rigningar dag eftir dag. „Það eru komnir
Margir leggja leið sína á Skagaheiði á hverju sumri og hópur veiðimanna var að koma þaðan fyrir skömmu, vaskir veiðimenn. „Það var fínasti silungur sem kom úr Geitarkarlsvatni og Þrístiklu,“ sagði Karl Gustaf, sem var að koma ásamt fleiri vöskum veiðimönnum
„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Jöklu í morgun og það hafa veiðst nokkrir í viðbót,“ sagði Þröstur Elliðason en veiðin var að byrja í Jöklu í morgunsárið. „Það var Robertson frá Bretlandi sem veiddi fiskinn Í Skipalá og var fiskurinn
„Já þetta var fyrsti laxinn í Hrútafjarðará og hann veiddist í Síká,“ sagði Steinar Þór Þórisson sem á heiðurinn af fyrsta laxinum í ánni á þessu sumri, en laxar höfðu sést á nokkrum stöðum í Hrútafjarðará, en mest í Síká.
„Opunin í Langá á Mýrum var í fínu lagi og það veiddust laxar, bara þræl góð byrjun,“ sagði Jógvan Hansen sem lenti í skemmtilegu veiðidæmi með dóttur sinni daginn eftir opnunardag. „Já það gerðist ævintýri við Langá en dóttirin setti í fyrsta flugulaxinn
„Það er grillaður saltfiskur frá Hauganesi í kvöldmatinn, en enginn lax gengin í ána og áin vatnslítil þessa dagana,“ sagði Axel Óskarsson á veiðislóðum í Ísafjarðardjúpi í Laugardalsá, þegar við heyrðum í honum, en hann er að opna ána með fleiri vöskum
„Já við erum að opna Haukadalsá og það eru komnir fjórir laxar á land, allt tveggja ára laxar, en áin opnaði í gærdag,“ sagði Gunnar Helgason leikari, sem er að opna Haukadalsá í Dölum í hópi vaskra veiðimanna. ,,Þetta er
„Opnunarhollið var með fimm laxa og nokkrir sluppu af og takan var dræm,“ sagði Sturla Birgisson þegar við spurðum um Laxá á Ásum, sem var að opna. „Það var mjög heitt og hitinn 20 gráður við opnun árinnar. Svo fór