Flottir fiskar flott veiði
Silungsveiðin hefur gengið vel víða í sumar og margir fengið góða veiði, fiskurinn er vænn og magnið í meira lagi. Það er víða fisk að finna í vötnum og ám landsins, hann Helgi Stefán Ingibergsson var á veiðum vestur í
Silungsveiðin hefur gengið vel víða í sumar og margir fengið góða veiði, fiskurinn er vænn og magnið í meira lagi. Það er víða fisk að finna í vötnum og ám landsins, hann Helgi Stefán Ingibergsson var á veiðum vestur í
„Það var skemmtileg á barna og unglinga deginum í Elliðaánum í morgun, en ég fékk flottan lax og það var barátta að landa honum,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson en það dagur fyrir unga veiðimenn sem var í Elliðaánum í dag og þar reyndu ungir
Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á skotvelli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Undanþága fékkst hjá Umhverfisráðherra til að geta haldið mótið á svæðinu, þar sem starfsleyfisumsókn félagsins hefur ekki verið afgreidd hjá Heilbrigðsieftirliti Reykjavíkurborgar. Mótið stóð yfir í tvo daga
„Við erum komnir með 11 laxa og við höfum fengið þá vítt og breitt um ána, það er fiskur víða i henni,” sagði Jóhann Gísli Hermannsson sem hefur verið við veiðar í Búðardalsá á Skarðsströnd síðustu daga. En gott vatn í ánni
Veðrið hefur ekki verið upp á marga fiska þetta sumarið og þá er ég að tala um bátaveiði,” sagði Anna M Hálfdánardóttir í samtali við veiðar.is. „Það var keyrt í um vikutíma um Norðurland með nokkur vötn í huga en aldrei
„Veiðin gekk vel í Hallá og hollið veiddi sjö laxa og tvo sjóbirtinga,“ sagði Pétur Pétursson sem var að koma úr Hallá við Skagaströnd en fínt vatn er í ánni þessa dagana eins og víða á svæðinu, eftir miklar rigningar
„Þessi tók grænan nobbler í Flögubakka í Eldvatni við Kirkjubæjarklaustur og hann tók á strippi, hefur elt alveg að landi áður en hann negldi hana,“ sagði Jón Ingi Sveinsson hress með fiskinn.„Hann tók góða roku út en stoppaði svo og
„Sæll hér kemur mynd af Einari Má Haukdal en við fórum til veða á Vatnsnesi í Húnaþingi vestra í grenjandi rigningu og roki,” sagði Frímann Haukdal faðir veiðimannsins um veiðitúrinn á Vatnsnes fyrir fáum dögum. Þar sem Neðsti fossinn gaf
„Þetta var gaman að fá þennan flotta sjóbiting svona strax en við vorum rétt að byrja,“ sagði Valdimar Birgisson sem er við veiðar í Hallá en með honum á stöng er Pétur Pétursson. „Fiskurinn tók svarta frances og við sleppum
„Þetta var geðveikt gaman og laxinn var 90 sentimetrar, hnausþykkur,“ sagði Bjarki Þór Hilmarsson sem lenti í skemmtilegum fiski í Sandá í Þistilfirði, en hann var að ljúka veiðum í ánni í gærdag. „Var með hrygnuna á í 20 til 25 mínútur