Skítakuldi í veiðinni í Vatnsdalsá
„Já það er skítaveður hérna í Vatnsdal í dag en ég verð hérna við veiðar í ánni næstu daga, það er eins stiga hiti,“ sagði Hilmar Hansson en það hefur heldur betur kólnað í veðri síðustu klukkutímana og áfram kalt í veðri.