Pæling um maðkveiði
Það eru alls konar vangaveltur í maðkaveiðinni varðandi það hvernig beita skuli. Þegar maður var að byrja að þræða maðki á öngulinn heyrði maður hinar og þessar ráðleggingar. „Alltaf að hafa 2 maðka.“ „Skipta reglulega um maðk þó að sá sem sé á