Höfundur: Gunnar Bender

Veiðimaður með 99 sm lax úr Norðurá í Borgarfirði
Fréttir

99 sentimetra lax í Norðurá

„Veiðin gengur bara vel hjá okkur og núna hafa veiðst 173 laxar það sem af er,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna en 99 sm lax veiddist í ánni fyrir nokkrum dögum. „Það var