Tilhugalífið á fullu við Hauku og laxinn mættur á svæðið
Það er allt að komast á fleygiferð við laxveiðiárnar þessa dagana og laxinn að mæta í árnar. Þjórsá er byrjuð að gefa laxa og Norðurá opnar á morgun, Blanda daginn eftir. Haukadalsá í Dölum byrjar ekki fyrr en 20. júní og staðan
