Líflegt kynlíf í Norðurá – laxinn byrjaður að hrygna
Það má sannarlega segja að tilhugalífið sé byrjað víða í laxveiðiám þessa dagana, það er eiginlega allt á fullu víða og ekkert gefið eftir. Það er sama hvaða laxveiðiá er skoðuð, alls staðar er sama fjörið. Silungurinn er byrjaður að