Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Gekk vel í Minnivallarlæknum

„Já kíktum í Minnivallalæk ég og Stefán bróðir, vorum að vinna í veiðihúsinu og kíktum svo aðeins í veiði eftir það, “sagði Ómar Smári Óttarsson í samtali við Veiðar. „Við byrjuðum á neðri stöðunum í Viðarhólma og Djúphyl og fleiri stöðum. Það

Fréttir

Frýs í lykkjunum

Það er spáð því að hlýni á næstu dögum og svo um munar, sem betur fer. Þrátt fyrir kulda hefur veiðin samt verið í lagi og veiðimenn að fá fiska víða. Og fiskurinn virðist vera vel haldinn eftir vetursetu í ánum. „Já