Boltar úr Geirlandsá
Geirlandsá hefur verið gefa fína veiði og eitt og eitt tröll. Arthur Karlsson og félagar voru að enda í Geirlandi nú eftir hádegi og gerðu flotta veiði við erfiðar aðstæður, mikill vindur allan tímann og enduðu ađ setja í 46
Geirlandsá hefur verið gefa fína veiði og eitt og eitt tröll. Arthur Karlsson og félagar voru að enda í Geirlandi nú eftir hádegi og gerðu flotta veiði við erfiðar aðstæður, mikill vindur allan tímann og enduðu ađ setja í 46
Sjóbirtingsveiðin hefur verið allt í lagi síðustu daga og veiðimenn að fá fína fiska, vel haldna eftir veturinn. Tungulækur, Tungufljót, Geirlandsá og Vatnamótin hafa verið að gefa flotta veiði. Það hefur aðeins hlýnað og það hefur sitt að segja með aflamagnið.
Skotíþróttir eru meðal fjölmennustu íþrótta sem stundaðar eru á Íslandi með yfir 6000 skráða iðkendur frá 17 héraðssamböndum. Íþróttin er af flestum stunduð sem frístunda sport en einnig sem keppnisgrein á öllum afreksstigum. Ísland hefur átt keppendur í skotíþróttum á
„Já kíktum í Minnivallalæk ég og Stefán bróðir, vorum að vinna í veiðihúsinu og kíktum svo aðeins í veiði eftir það, “sagði Ómar Smári Óttarsson í samtali við Veiðar. „Við byrjuðum á neðri stöðunum í Viðarhólma og Djúphyl og fleiri stöðum. Það
Það er spáð því að hlýni á næstu dögum og svo um munar, sem betur fer. Þrátt fyrir kulda hefur veiðin samt verið í lagi og veiðimenn að fá fiska víða. Og fiskurinn virðist vera vel haldinn eftir vetursetu í ánum. „Já
„Þetta var skemmtileg barátta og stóð í yfir 20 mínútur,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem var á veiðislóðum í dag og landaði þessum væna urriða sem reyndist 93 sentimetra langur. Veiðin hefur verið ágæt víða um land og veiðimenn að fiska
Það má segja að það sé ansi kalt við veiðiskapinn þessa dagana, hitastigið rétt fyrir ofan frostmarkið víða og jafnvel snjómugga á köflum. Þannig var það við Geirlandsá í dag þar sem vaskir veiðimenn mættu og einn úr þeirra hópi var
Í sumar mun Flugukast.is bjóða upp á flugukastkennslu og flugukastnámskeið þar sem eingöngu viðurkenndir og vottaðir flugukastkennarar F.F.I. leiðbeina nemendum í gegnum flugukastið. Í samtali við Börk Smára segir hann „hvort sem um ræðir grunnhreyfingar, fróðleik um búnað, kastað á móti vindi eða Spey köst
Nýr leigutaki með Breiðdalsá Ein fallegasta laxveiðiá landsins Breiðdalsá í Breiðdal hefur skipt um leigutaka og er mikið verk fyrir nýja leigutaka að koma ánni á kortið aftur eftir slælega útkomu á síðasta veiðiári. Óhætt að segja að áin sé með
Þrátt fyrir kuldatíð veiðist sæmilega víða en það mætti alveg hlýna aðeins meira. En það er víst ekki í kortunum alveg strax og varla fyrr en eftir páska. Helvítis kuldatíð eins og einn veiðumaðurinn sagði vel frosinn á puttunum við