Höfundur: Gunnar Bender

RjúpanSkotveiði

Rjúpnaveiðinni lokið í ár

Á sama tíma og Hreðavatn lagði aðeins voru síðustu rjúpnaveiðimennirnir að ná sér í jólamatinn. „Við vorum fyrir norðan og fengum 8 rjúpur, sem er bara fínt,“ sagði Ellert Aðalsteinsson rjúpnaskytta og fyrir austan voru veiðimenn einnig að keppast við að fá

Fréttir

Margir að veiða ennþá

„Ég fæ að veiða hjá vinafólki fyrir austan og það styttir biðina eftir næsta veiðitíma,“ sagði veiðimaður og bætti við: „Veðurfarið er einstakt dag eftir dag og þess vegna frábært að kasta flugu í sjö gráðu hita og fá fisk til

Fréttir

Stefnir í þurrkasumar – veiðileyfi næsta sumars seljast sem aldrei fyrr

Veðurblíðan þessa dagana er ótrúleg og snjóalög til fjalla hafa sjaldan verið minna á þessum árstíma. Víða er bara föl og sumarstaðar töluvert minna en föl, sem er auðvitað ekki neitt.  Hitastigið á Holtavörðuheiðinni í dag var þrjár gráður og