Það er fallegt að horfa niður Norðurá í Borgarfirði í dag en lítill snjór á svæðinu í 5 stiga hiti. Það styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist 1. april en aðeins lengra þangað til Norðurá opnar eða 4. júní. Tíðarfarið hefur verið einstakt og verður svo áfram skv. spá veðurfræðinga.
Eldra efni
Ytri–Rangá gaf fimm laxa í morgun – rólegt í Elliðaánum
„Veiðin byrjaði bara vel hjá okkur, fengum fimm laxa í morgun,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir við Ytri–Rangá í morgun sem opnaði með fimm löxum. Eystri–Rangá opnaði með löxum en það var róleg opnun í Elliðaánum og laxinn slapp bara af
Þúsundir hafa séð þáttinn fyrsta sólarhringinn
„Viðbrögðin eru ótrúleg við þættinum með Gísla Erni Gíslasyni á Neðri Hálsi í Kjós og þúsundir hafa séð þáttinn síðan hann var sendur út í gærkveldi,“ sagði Gunnar Bender um veiðiþáttinn sinn sem fór á facebook og margir deildu. „Já viðbrögðin voru
Feikna opnun í Andakílsá – víða opnaðar ár þessa dagana
Veiðin hóst í Andakílsá í Borgarfirði í gær og óhætt að segja að veiðin hafi byrjað vel, en það voru sjö laxar sem komu á land þennan fyrsta dag, þar af fimm tveggja ára laxar sem voru á bilinu 77 til 83 sentimetrar.
Margir að veiða á Hafravatni
Hafravatn er ekki frægt fyrir stóra fiska, frekar marga og mjög smáa, urriða og bleikjur. Fiskurinn sem veiddist á dorg í vatninu 2020 kom stórlega á óvart miðað við stærðina í Hafravatni. En veiðimenn hafa verið duglegir að dorga á
Frábær dagur við Meðalfellsvatn
„Þetta er hann Benedikt Rúnar Ástþórsson sonur minn 6 ára,“ segir Ásþór Ernir og heldur áfram; „við fórum í Meðalfellsvatn fyrir fáum dögum og fengum einn á spúninn. Það voru aðrir veiðimenn þar sem voru svo góðir við okkur og
Laxinn á leiðinni, maður við mann á Seleyri í dag
„Ég fékk nokkra fiska um daginn á Seleyrinni við Borgarnes, fína fiska, en þá voru nokkrir veiðimenn að reyna og fiskurinn er vel haldinn sem veiðist,“ sagði veiðimaður sem hefur stundað eyrina núna í sumarbyrjun og fengið nokkra góða fiska.