Fréttir

Fallegt við Norðurá í Borgarfirði

/Mynd: María Gunnarsdóttir 

Það er fallegt að horfa niður Norðurá í Borgarfirði í dag en lítill snjór á svæðinu í 5 stiga hiti. Það styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist 1. april en aðeins lengra þangað til Norðurá opnar eða 4. júní. Tíðarfarið hefur verið einstakt og verður svo áfram skv. spá veðurfræðinga.