Það er fallegt að horfa niður Norðurá í Borgarfirði í dag en lítill snjór á svæðinu í 5 stiga hiti. Það styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist 1. april en aðeins lengra þangað til Norðurá opnar eða 4. júní. Tíðarfarið hefur verið einstakt og verður svo áfram skv. spá veðurfræðinga.
Eldra efni
Fyrstu laxarnir úr Jöklu
„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Jöklu í morgun og það hafa veiðst nokkrir í viðbót,“ sagði Þröstur Elliðason en veiðin var að byrja í Jöklu í morgunsárið. „Það var Robertson frá Bretlandi sem veiddi fiskinn Í Skipalá og var fiskurinn
Líflegt kynlíf í Norðurá – laxinn byrjaður að hrygna
Það má sannarlega segja að tilhugalífið sé byrjað víða í laxveiðiám þessa dagana, það er eiginlega allt á fullu víða og ekkert gefið eftir. Það er sama hvaða laxveiðiá er skoðuð, alls staðar er sama fjörið. Silungurinn er byrjaður að
Vorveiðin gæti byrjað með látum
„Við erum að opna Leirá í Leirársveit já og það verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður, miklu betri aðstæður núna en voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við spurðum um vorveiðina.Veiðimenn eru verulega spenntir að renna fyrir fisk 1.
Flott veiði í Hítará II, sex laxar
Marteinn Jónasson og synir hans Haraldur og Óliver voru við veiðar í tvo daga í Hítará II s.l. helgi. Flott vatn og þó nokkuð af fiski en erfitt var að finna bleikjurnar í ánni sökum vatnshæðar. Lönduðu einni flottri sjóbleikju
Laxinn mættur í Elliðaárnar
„Já ég sá nokkra laxa í Elliðaánum í gær mjög neðarlega, beint á móti BL neðst í ánni,“ sagði Eysteinn Orri Gunnarsson veiðimaður og bætt við; „ég var að hreyfa hundinn aðeins, þetta voru nokkur stykki. Þetta var skemmtilegt og nú
99 sentimetra lax í Norðurá
„Veiðin gengur bara vel hjá okkur og núna hafa veiðst 173 laxar það sem af er,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna en 99 sm lax veiddist í ánni fyrir nokkrum dögum. „Það var