FréttirOpnun

Nýtt svæði opnað í Blöndu

Í gær, 1. maí, opnaði nýtt veiðisvæði hjá okkur á Blönduós! Þetta er neðsti hluti Blöndu, þar sem hún rennur í gegnum bæinn Blönduós og niður í ós, en svæðið hefur ekki áður verið í boði fyrir stangaveiði.

Jón Bjarnason var fyrstur til að prófa svæðið og landaði 8 sjóbirtingum, 45–65 cm. Það var mikið líf á svæðinu, flestir fiskarnir sáust efst, en Jón sá einnig stóran fisk alveg niður við ósinn.

Þetta er nýtt dæmi fyrir veiðimenn og stutt að laxinn fari að renna sér uppi ána og aldrei vita hvað gerist þá.

Við (FISHPARTNER) eigum laus leyfi á næstunni – stöngin kostar 10.000 kr.