Fréttir

Fréttir

Veiðifélag Þverár segir upp samningi um uppkaup netalagna

Árið 1990 var gert samkomulag milli Veiðifélags Hvítár í Borgarfirði og samtals sjö veiðifélaga í hliðarám Hvítár um leigu á réttinum til netaveiða allt frá ósi að ármótum Reykjadalsár. Í þessu samkomulagi fólst að greitt væri fyrir að netin yrðu

Fréttir

Lax númer fimm þúsund

Gunnar Helgi landaði fimm þúsundasta laxinum á þessu tímabili í í Ytri þetta sumarið.Glæsilegur 93 cm hængur sem tók rauðan Francis #14 á veiðistaðnum Doktor. Að sjálfsögðu var fagnað með pönnukökum og kræsingum, eins og hefð er fyrir. Ytri-Rangá er efst

Fréttir

Eldvatn er krefjandi

„Krefjandi en skemmtileg ferð í Eldvatnið. Byrjaði að sjálfsögðu að villast, ekki með góðan ratara,” segir Helga veiðir og bætir við: „Var makkerslaus þannig að ég gat barið þetta sundur og saman. það var ekki að gefa en fékk þó töku,