Fréttir

Jonalyn með veiði úr Hólaá en vel hefur veiðst þar sem af er veiðitímanum /Mynd Atli
Fréttir

Frábær veiði í Hólaá

„Við settum í þrjátíu fiska og tókum tíu en slepptum hinum, mikið af fiski þarna núna og allt urriði,” sagði Atli Valur Arason sem hefur verið duglegur að veiða með konunni, meðal annars í Hólaánni sem rennur úr Laugarvatni. Áin

Hrafn H Hauksson með fiskinn væna í Ytri Rangá
Fréttir

Risa fiskur úr Ytri Rangá

Vorveiðin hefur víða gengið vel og vænir fiskar komnir á land. Ytri Rangá hefur verið að gefa flotta fiska og fyrir austan eins og Geirlandsá meðal annars. Flott holl var um daginn í Geirlandsá sem veiddi yfir 110 fiska og

Það verður fjör við Leirá í Leirársveit í síðasta þætti með góðum veiðimönnum /Mynd GB
FréttirÞættir

Síðasti veiðiþátturinn í bili – hægt að sjá þáttinn hér

„Já við erum að sýna síðasta þáttinn okkar klukkan átta annað kvöld á veidar.is og facebook í bili. En það skýrist með framhaldið á næstunni, ýmislegt gæti gerst,” sagði Gunnar Bender í samtali við veidar.is.  „Síðasti þátturinn okkar með Gísla Erni á

Sverrir Rúnarsson kominn með einn flottan á land í Eyjafjarðará
FréttirUrriði

Fleiri og fleiri regnbogar veiðast í Minni – engar hugmyndir hvaðan þeir koma

„Það hafa veiðst 20 regnbogar og nokkir urriðar í Minnivallarlæk síðan hann opnaði en enginn veit hvaðan þessir fiskar koma, þeir eru ekki úr fiskeldisstöðvum kringum lækinn,“ sagði Þröstur Elliðason en aðalfundur veiðifélags Minnivallarlækjar var um páskana og ekkert skýrðist þar um þessa dularfullu

Árni Kristinn og Eiríkur veiðimaður framtíðarinnar með flottann fisk úr Leirá, fyrir tveimur dögum
Fréttir

Víða fín veiði í sæmilegu veðri

„Við fórum þrír vinir saman í Leirá í fyrradag og urðum alls ekki fyrir vonbrigðum,“ sagði Árni Kristinn Skúlason sem hefur veitt á nokkrum stöðum síðan vorveiðin hófst fyrir alvöru. Fyrsta veiðidaginn fór hann í Ytri Rangá og fékk flottan fisk.

Björn Hlynur Pétursson
Fréttir

Fyrstu fiskarnir úr Leirvogsá

„Já við vorum að koma úr Leirvogsá og það var skemmtilegt, fékk tvo fiska þar og félagi minn hann Magnús missti einn,“ sagði Björn Hlynur Pétursson þegar við spurðum um veiðina, en hann hefur veitt uppá dag síðan veiðin hófst fyrir alvöru,