Fréttir

Fréttir

Laxinn farinn að sjást víða

Vatnið er gott þessa dagana í flestum ám  landsins enda styttist í laxveiðina eins og Norðurá í Borgarfirði, sem var eins og stórfljót í gær en sjatnaði aðeins í dag og laxinn er mættur í ána. Veiðin byrjar eftir viku

Fréttir

Veiðin að komast af stað í Grenlæk

„Sumarið byrjar vel hjá mér en við vorum í Flóðinu í Grenlæk og eftir að hafa kastað flugunni í tíu mínútur á fyrsta veiðidegi sumarsins, tók þessi höfðingi fluguna, 85 sentimetra hængur, sem var á leiðinni til sjávar og var auðvitað sleppt,“ sagði Snorri G.