Sonurinn byrjaði sumarið með stæl
„Fyrir tveimur vikum síðan var ég á veiðum með átta ára syni mínum sem er ekki í frásögu færandi, en hann er að stíga sín fyrstu skref í fluguveiðinni,“ sagði Jóhann Ólafur Björnsson á Akranesi um son sinn og veiðimann Kristófer A.