Ytri–Rangá að gefa vel
Það eru stórlaxar á sveimi í Ytri–Rangá og í þessum töluðu orðum var þessi 101 cm hængur að koma á land. Laxinn veiddist í Kerinu fyrir ofan Ægisíðufoss. Veiðimaður Theadór Friðjónsson. Í gær kom á land 98 cm hængur og
Það eru stórlaxar á sveimi í Ytri–Rangá og í þessum töluðu orðum var þessi 101 cm hængur að koma á land. Laxinn veiddist í Kerinu fyrir ofan Ægisíðufoss. Veiðimaður Theadór Friðjónsson. Í gær kom á land 98 cm hængur og
„Já við fengum þennan urriða á Staðartorfu í Laxá og já hann var skrítinn, ekki veitt svona fisk áður,“ sagði Annel Helgi Daly Finnbogason þegar við heyrðum í honum þar sem hann var að ljúka löngu gædastarfi í bili. „Það
„Veiðitúrinn var fínn og töluvert að ganga af fiski í ána og stöngin mín fékk 12 laxa,“ sagði Jón Þorsteinn þegar við spurðum um veiðitúrinn í Svalbarðsá fyrir fáum dögum. „Af þessum löxum voru 9 stórlaxar og voru vel haldnir,“
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra fékk maríulaxinn sinn á kvöldvaktinni í Laxá í Aðaldal í gærkveldi. Þetta var glæsilegur 63 sentimetra hængur sem tók fluguna Valbein í Kistuhyl. Fyrir skömmu var Áslaug Arna við veiðar í Laxá í Kjós og sagði í
Sjö ára veiðikonan hún Karla Kristín Madsdóttir Petersen var í fjölskylduveiðiferð í Haukadalsvatni sl. fimmtudag og landaði þar fyrsta flugufisknum sínum. Karla Kristín veit fátt skemmtilegra en að veiða og vera úti í náttúrunni. Haukadalsvatn vill oft verða fyrir valinu
„Veiðin gengur rólega, búinn að fá nokkra litla fiska,“ sagði veiðimaður, sem við náðum sambandi við í skóginum við vatnið. Veiðimenn á öllum aldri voru að veiða við Hreðavatn en fiskurinn var frekar smár. „Ég var þarna um daginn og
„Þetta eru bara hamfarir og ekkert annað og ef sumarið verður svona eins og það lítur út fyrir þá þurfa leigutakar aðeins að fara að hugsa sinn gang og taka þessar innihaldslausu hækkanir síðustu ára til baka,“ segir Boggi Tona
„Ég er aðeins búinn að veiða á nokkrum stöðum í sumar fór í opnunina í Hítarvatni og líka búinn að vera á Þingvöllum og Úlfljótsvatni, þar veiddist þessi bleikja,“ sagði Óskar Norðfjörð, þegar við heyrðum í honum, eftir að hann
„Ég fékk tvo hnúðlaxa í röð,“ sagði Gísli Kristinsson sem var við veiðar í Laxá í Aðaldal fyrir nokkrum dögum. Annar veiðimaður, sem var að byrja að veiða í ánni í vikunni sagði; „vonandi fær maður ekki þennan lax mikið á
„Við enduðum í tveim löxum en settum í fimmtán fiska en þeir tóku grannt. Nýi laxinn, sem var að sprautast inn, er gjörsamlega áhugalaus að taka neitt,“ sagði Guðmundur Jörundsson þegar við heyrðum í honum í Flekkudalsá á Fellsströnd. „Já fiskurinn tekur