Fréttir

Fréttir

Margir að veiða ennþá

„Ég fæ að veiða hjá vinafólki fyrir austan og það styttir biðina eftir næsta veiðitíma,“ sagði veiðimaður og bætti við: „Veðurfarið er einstakt dag eftir dag og þess vegna frábært að kasta flugu í sjö gráðu hita og fá fisk til

Fréttir

Stefnir í þurrkasumar – veiðileyfi næsta sumars seljast sem aldrei fyrr

Veðurblíðan þessa dagana er ótrúleg og snjóalög til fjalla hafa sjaldan verið minna á þessum árstíma. Víða er bara föl og sumarstaðar töluvert minna en föl, sem er auðvitað ekki neitt.  Hitastigið á Holtavörðuheiðinni í dag var þrjár gráður og

Fréttir

Engum þarf að leiðast

Veiðimenn geta huggað sig við að þótt ekki sé hægt að renna fyrir fiski þá er hægt að stytta biðina með því að hlusta á veiðitengd hlaðvörp. Nú hefur hlaðvarpið Þrír á stöng hafið göngu sína á ný en það

FréttirRjúpanSkotveiði

Eins og á góðum haustdegi á Holtavörðuheiðinni í dag

Það er rólegt á Holtavörðuheiðinni og enginn á rjúpu þar um hádegisbilið í dag þegar mátti hefja veiðiskapinn. Og veðráttan er ótrúleg þessa dagana, varla neitt að sjá nema snjólausa heiðarlendur og hitastigið um tvær gráður, einn og einn gamall