Rólegt á bökkum Elliðavatns
„Við höfum búið á Íslandi í rúmt ár og förum mikið að veiða, ég og konan mín,“ sagði John Petersen Dani, sem flutti til landsins og með mikla veiðidellu eins og þau bæði en við hittum þau við Elliðavatn í fyrradag.
„Við höfum búið á Íslandi í rúmt ár og förum mikið að veiða, ég og konan mín,“ sagði John Petersen Dani, sem flutti til landsins og með mikla veiðidellu eins og þau bæði en við hittum þau við Elliðavatn í fyrradag.
Veiðin er víða að komast á flug þessa dagana þrátt fyrir frekar kalt veður, en sem betur fer er spáð að það hlýni verulega næstu daga með smá vætutíð. Veiðin hófst á silungasvæðinu í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu í vikunni og
Hópur með veiðimanninum Hrafni Haukssyni gerði góðan túr í Minnivallalæk um helgina er óhætt að segja. Fengu þeir 36 fiska og flest allir vænir urriðar og stærstu voru hátt í 70 sentímetra. Það veriðst sem regnboginn sé að tína tölunni
Nils Folmer Jörgensen er einhver öflugasti veiðimaður landsins og sérlega fundvís á stórlaxa. Á námskeiði sem Nils heldur 11. maí nk. mun hann ausa úr viskubrunni sínum og meðal annars fjalla um veiðitækni, búnað og uppsetningu við ólíkar aðstæður, leitna
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga sem haldinn var 21.-22. apríl lýsti yfir eindregnum stuðningi við báráttu íbúa á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi. Til viðbótar við andstöðu gegn sjókvíaeldi á grundvelli náttúruverndarsjónarmiða, einkum vegna hættu á erfðablöndun eldislaxa við íslenska laxastofna, þá var fundurinn
Það veiðist ýmislegt við veiðiárnar eins og þessi stuðari við Leirvogsá. Hvaða flugu skyldi hann hafa tekið? /Mynd Einar Margeir
„Já það hreinsunardagur við Hlíðarvatn í Selvogi og það var kalt en það veiddist eitthvað af fiski,“ sagði Róbert Rósmann og bætti við; „það hafa verið svona á milli tíu og tuttugu veiðimen að reyna eftir að búið var að
„Veiðisumarið er byrjað, rétt er það og ég fór á Þingvelli fyrir fáum dögum,“ sagði Sturlaugur Hrafn Ólafsson sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða fisk og hnýta flugur. „Ég og Flóki, besti vinur minn, skelltum okkur á Kárastaði og það
„Já það var einstaklega kalt við veiðarnar í fyrradag en við fengum nokkra fiska, það snjóaði á tímabili og gerir reyndar ennþá,“ sagði veiðimaður okkur sem var fyrir austan aö veiða og veðráttan var heldur kuldaleg. „Það snjóaði í kvöld en veiðimenn
„Fyrir tveimur vikum síðan var ég á veiðum með átta ára syni mínum sem er ekki í frásögu færandi, en hann er að stíga sín fyrstu skref í fluguveiðinni,“ sagði Jóhann Ólafur Björnsson á Akranesi um son sinn og veiðimann Kristófer A.
„Já við fórum á skak frá Akranesi í vikunni, vorum fjóra tíma að veiða, þrír ættliðir, ég pabbi og Ýmir Andri, skemmtilegur veiðitúr,“ sagði Sigurður Sveinsson um veiðitúrinn sem gaf flotta fiska. „Við fengum 6 góða þorska og sá stærsti um