Veiðihetjur framtíðar kepptu í dorgveiði í Hafnarfirði
„Þetta tókst vel hjá okkur í dag og það veiddist meira en í fyrra, ýmsar tegundir, en þetta er í 32. skiptið sem þetta er haldið hérna í Hafnarfirði,“ sagði Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, þegar hin árlega dorgveiðikeppni og