Skógá hefur gefið 180 laxa
„Ég og pabbi hittum á frábæran veiðidag við Skógá fyrir skömmu og fengum fjóra flotta laxa en við komum að ánni að kvöldi eftir miklar rigningar,“ sagði Hilmar Jónasson sem var á veiðislóðum í Skógá og bætti við; „við áttum ekki von á