Allt með kyrrum kjörum við Hreðavatn
Allt var kyrrum kjörum á Vesturlandi í dag eftir lætin í gær og vatnselginn út um allt, sem fáir höfðu áhuga á, enda stórskemmdi hann víða undan sér. Allt var með kyrrum kjörum við Hreðavatn í Borgarfirði í dag og ísinn á vatninu
