Heldur minni veiði í Andakílsá en á sama tíma fyrir ári
„Þetta var frábær endir á veiðisumrinu í Andakílsá en við fengum sjö laxa og það var fiskur víða í ánni,“ sagði Anna Lea Friðriksdóttir sem var að koma úr Andakílsá í Borgarfirði. Áin hefur gefið heldur minni veiði en í fyrra
