Stórlax slapp í Strengjunum
„Opnunardagur í Grímsá var í dag og fyrsti laxinn veiddist í Lækjarfossi,“ sagði Jón Þór Júlíusson um fyrsta daginn í ánni þetta árið og bætti við stór fiskur einnig tapaðist í Strengjum en við vonuðumst eftir fleirum. Sáum fisk í Laxfossi, Svartastokki, Stórlaxafloti,