Stórlax í fyrsta sinn á Gíslastöðum í Hvítá – 20 punda lax á land í gær
„Já þetta var meiriháttar í dag að veiða þennan 20 punda lax á svartan toby og það tók 20 mínútur að landa honum,“ sagði Pétur Pétursson eftir að hann veiddi sinn langstærsta fiski á ævinni. Þetta er líka stærsti laxinn á land