Feðgar við veiðar í Eystri Rangá
Þeir feðgar Jóhann Axel og Axel Arnar Thorarensen áttu góðar stundir við bakka Eystri Rangár um daginn. Þeir byrjuðu á svæði þrjú um morguninn og áttu svo svæði níu eftir hádegi. Það var blíðskaparveður þennan dag og fiskur að stökkva en