Höfundur: Gunnar Bender

Sigurjón Bjarnason á hreindýraveiðum
HreindýrSkotveiði

Tvö hundruð dýra hjörð

„Farið var snemma af stað morguninn 12 ágúst í ágætis veðri á svæði eitt í leit að tveim simlum,“ sagði Sigurjón Bjarnason í samtali en hann var á hreindýraslóðum fyrir fáum dögum. „Ég fór ásamt bróður mínum, við vorum báðir með dýr. Leitað

Hilmar Þór Sigurjónsson með laxinn sem lét hafa fyrir sér í Elliðaánum í morgun
Fréttir

„Þetta var sko skemmtilegt“

„Það var skemmtileg á barna og unglinga deginum í Elliðaánum í morgun, en ég fékk flottan lax og það var barátta að landa honum,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson en það dagur fyrir unga veiðimenn sem var í Elliðaánum í dag og þar reyndu ungir

Skotveiði

Íslandsmeistaramót í haglabyssu

Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á skotvelli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Undanþága fékkst hjá Umhverfisráðherra til að geta haldið mótið á svæðinu, þar sem starfsleyfisumsókn félagsins hefur ekki verið afgreidd hjá Heilbrigðsieftirliti Reykjavíkurborgar. Mótið stóð yfir í tvo daga