Laxinn er að hellast inn í Laxá í Leirársveit
„Já við vorum í Laxá í Leirársveit og þetta byrjaði ekki vel, mikil rigning og kakó á fyrsta degi en allt átti þetta eftir að breytast,“ sagði Guðlaugur P. Frímannsson er við heyrðum í honum og bætti við, „en daginn eftir