Enginn lax á land í Blöndu ennþá – 15 laxar í opnun Kjarrár
Svo virðist sem enginn lax sé kominn á land í Blöndu eftir viku veiði sem verður að teljast ansi rólegt í byrjun. En eftir þeim fréttum sem við fengum í dag hefur enginn lax veiðst frá opun árinnar en nokkrir laxar