Fjörug fjölskylduferð í Straumana
„Veiðin gekk vel hjá hollinu í Straumana og lönduðum við 15 löxum,“ sagði Viktoría Sigurðardóttir sem var að koma úr skemmtilegri og fjörugri fjölskylduferð í Straumana í Borgarfirði. „Hver vakt skilaði vel af sér og var mikið líf í ánni.