Urriðaveisla í boði á laugardaginn
Næstkomandi laugardag 4. október klukkan 14:00 hefst Urriðagangan sem margir mæta í ár eftir ár. Spáð hefur verið björtu og góðu veðri. Urriðarnir eru farnir að sinna árlegri hrygningu sinni í Öxará og bíða í ofvæni eftir að sjá fróðleiksfúsa gesti á bökkum árinnar.
Fátt er skemmtilegra en að mæta og skoða stoðuna við Öxará, vænir fiskar synda fram og til baka um ana.