Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast hér en síðar verða þeir aðgengilegir hér á Veiðar.is. Fylgist með þessum skemmtilegu þáttum Gunnars þar sem víða er komið við í veiði landsmanna um land allt.
Eldra efni
Það á að hlýna verulega í vikunni
„Það á að hlýna á fimmtudaginn,“ sagði veðurfræðingurinn og það var nákvæmlega það sem flestir voru að bíða eftir, kuldinn er á undahaldi í bili sem betur fer og veiðimenn og fleiri geta tekið gleði sína á ný.En vorveiðin byrjar
24 flugur til jóla
Veiðihornið kynnir: Jóladagatölin 24 flugur til jóla sem Veiðihornið framleiðir til þess að stytta fluguveiðimönnum stundir á aðventunni eru á leið til landsins. Þegar veiðisveinarnir Flugusníkir, Lontukrækir, Sporðasleikir og Stangastaur lenda með jóladagatölin, lokum við fyrir forsöluna, en til mikils er að vinna
Veiðispilið Makkerinn komið víða og fengið góð viðbrögð
„Hefði viljað fá spilið fyrr að utan en það er víða búið að dreifa því og viðbrögðin flott,“ segir Mikael Marinó Rivera þegar við hittum hann á hlaupum við að dreifa spilinu í veiðibúðir, en þeir sem hafa tjáð sig um spilið segja
Flott veiði í Þjórsá, maríulax á fluguna
„Já veiðin gekk vel hjá okkur í Þjórsá og við fengum flotta veiði, Ernir Rafn Eggertsson náði í maríulaxinn sinn á flugu sem var skemmtilegt,“ sagði Jón Ingi Grimsson, þegar við spurðum um veiðitúrinn í Þjórsá, sem gekk feiknavel. „Ernir Rafn
Risa fiskur úr Ytri Rangá
Vorveiðin hefur víða gengið vel og vænir fiskar komnir á land. Ytri Rangá hefur verið að gefa flotta fiska og fyrir austan eins og Geirlandsá meðal annars. Flott holl var um daginn í Geirlandsá sem veiddi yfir 110 fiska og
Veiðistofn á rjúpu minni en efni stóðu til
Náttúrufræðistofnun hefur lokið við að meta viðkomu rjúpnastofnins sumarið 2024. Það var gert með talningum á ungum í öllum landshlutum. Niðurstöður sýna lélega viðkomu á Vestfjörðum, Norðausturlandi og Austurlandi og í öðrum landshlutum var hún í slöku meðallagi. Gera má