FréttirSportveiðiblaðið

Nýtt Sportveiðiblað – stútfullt af efni

Hnausþykkt Sportveiðiblað var að koma út og nákvæmlega sama dag næstum því upp á mínútu kom Veiðimaðurinn líka út jólablaðið. Og fullt er komið út af bókum sem enginn veiðimaður ætti að fara í jólaköttinn þessi jól. Bók um Kjarrá, Laxá í Mývatnssveit, Árni Baldursson í Veiði og risa bók eftir Steinar J Lúðvíksson um Laxá í Aðaldal.

En aftur að Sportveiðiblaðinu viðtal smá dæmi um efni í blaðinu.  Viðtal  Sigurfinn  Jónsson,  heillaður  af Afríku viðtal við Ásgeir Guðmundsson. tíu bestu staðirnir í Norðurá eftir Brynjar Þór Hreggviðsson,  heimsókn  í veiðihúsið í Stóru Laxá, lýsing á Hrútafjarðará og Síká og hellingur um skotveiði eins og heiðargæsaferð, veiðar í Skotlandi. 

Forsíðan af 3. tbl. 2024

Það er hellingur af lesa  fyrir veiðimenn að lesa um jólin, úrvalið er fjölbreytt.