Höfundur: Gunnar Bender

Fréttir

Fyrstu fiskarnir úr Leirvogsá

„Já við vorum að koma úr Leirvogsá og það var skemmtilegt, fékk tvo fiska þar og félagi minn hann Magnús missti einn,“ sagði Björn Hlynur Pétursson þegar við spurðum um veiðina, en hann hefur veitt uppá dag síðan veiðin hófst fyrir alvöru,

Fréttir

Ekkert aprílgapp við Leirá í morgun

„Þetta er bara frábær byrjun, allir komnir með fisk eftir hálftíma, flottir fiskar og gaman að þessu,“ sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir tók í sama streng. „Flott já að veiða fyrsta fiskinn og allir búnir að ná einum,“ sagði

Fréttir

Breytt staða á nokkrum dögum

„Já við erum að opna Minnivallarlæk 1.apríl, hörkuveiðimenn og það verður spennandi að sjá hvernig gengur. Það er búið að taka veiðihúsið við lækinn heldur betur í gegn,“ sagði Þröstur Elliðason þegar hann var spurður um opnun Minnivallarlæk í Landsveit. En

DorgveiðiFréttir

Góð dorgveiði á Meðalfellsvatni

„Það er rólegt og ísinn er hnausþykkur þessa dagana,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason þegar við hittum á hann við Meðalfellsvatnið í dag. Ísinn er sannarlega þykkur á vatninu líklega um 35 til 40 sentimetra enda töluvert verið veitt við vatnið í

BleikjaFréttir

Verður bleikjuveiðin betri í sumar?

„Auðvitað vonar maður að sjóbleikjuveiðin verði betri en síðasta sumar, hún var ekki burðug víða um land,“ sagði veiðimaður sem var við veiðar víða fyrir norðan síðasta sumar og fékk ekki mikið á stöngina, eina og eina bleikju. Bleikjuveiðin minnkaði

Fréttir

Opnun Varmár frestað

Að höfðu samráði við Hveragerðisbæ og Veiðifélag Varmár verður veiði í Varmá óheimil um ótilgreindan tíma. Veiði hefst því ekki 1. apríl eins og til stóð. Ástæðan er sú að samkvæmt mælingum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands eru vatnsgæði Varmár undir viðmiðunarmörkum, vegna