Margir búnir að veiða sér rjúpur í jólamatinn
„Ég fór á rjúpu í fjóra daga og veiðin var með þokkalegu móti,“ sagði Páll Halldórsson á Skagaströnd, þegar við heyrðum í honum og bætti við; „en það kostar mikla yfirferð ef maður ætlar að veiða vel, það eru alla