Samsýning veiðimanna á Akureyri
Á meðan sumir fara út að veiða 1. apríl þá fóru veiðimennirnir Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm út að mála. „Þetta var ansi mikið fjör og ekkert of kalt. Við náðum hvor sinni myndinni: landað, blóðgað og svo beint heim