Höfundur: Gunnar Bender

Kristján Guðmundsson og Ragnhildur Helga Jónsdóttir handsala nýja samninginn
FréttirVeiðileyfi

Landeigendur selja leyfi í Andakílsá

Í haust rann út samningur Veiðifélags Andakílsár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) um sölu veiðileyfa, en það samstarf hefur staðið í 20 ár.Veiðifélagið hefur í framhaldinu ákveðið að taka sjálft yfir sölu veiðileyfanna og hefur í tengslum við það samið við

Staðan tekin á Holtavörðuheiðinni í dag en lítið var um rjúpnaveiði /Mynd María Gunnarsdóttir
FréttirRjúpanSkotveiði

Eins og á góðum haustdegi á Holtavörðuheiðinni í dag

Það er rólegt á Holtavörðuheiðinni og enginn á rjúpu þar um hádegisbilið í dag þegar mátti hefja veiðiskapinn. Og veðráttan er ótrúleg þessa dagana, varla neitt að sjá nema snjólausa heiðarlendur og hitastigið um tvær gráður, einn og einn gamall