Reykjafoss í Varmá – enn mikið af fiski
Sjóbirtingsveiðin er á enda runnin þetta árið og hefur víða gengið ágætlega. Fiskurinn sem hefur verið að veiðast er vænn og veiðimenn hafa fengið rígvæna fiska og meira að segja þann stærsti til þessa. Sjóbirtingurinn er samt að dreifa sér meira um