Frábær staða í janúar – snjórinn að hverfa
„Þetta er fljótt að breytast allt á stuttum tíma, ég var að koma að norðan og snjórinn minnkar með hverjum deginum, sagði veiðimaður sem við heyrðum í nýkomnum að norðan og það var eins og á sumardegi að keyra vegina.