„Sjaldan séð eins mikið af rjúpum“
„Ég er búinn að þvælast víða um land í sumar að veiða og hef sjaldan séð svona mikið af rjúpum og rjúpnaungum,“ sagði veiðimaður sem var að leggja stönginni og næst væri það gæsin er og rjúpan. „Já sá við
„Ég er búinn að þvælast víða um land í sumar að veiða og hef sjaldan séð svona mikið af rjúpum og rjúpnaungum,“ sagði veiðimaður sem var að leggja stönginni og næst væri það gæsin er og rjúpan. „Já sá við
Sumarveiðin er á síðustu metrunum í laxveiðiánum en ennþá er veitt í Ytri- og Eystri-Rangá. Veiðimenn eru að fiska vel og fyrir austan stendur sjóbirtingsveiðin yfir og veiðitölur úr Stóru Laxá að detta í hús. „Sumarið gekk vel hjá okkur
„Já við vorum að koma úr Heiðarvatni í Mýrdal og það gekk ágætlega, veiddum reyndar bara hálfan daginn,“ sagði Kári Jónsson þegar við heyrðum í honum en góð veiði hefur verið í vatninu í sumar og margir fengið flotta fiska.
„Já við vorum að loka Miðá í Dölum og það veiddust 134 laxar og 144 bleikjur í sumar,“ sagði Hörður Heiðar Guðbjörnsson sem var að loka ánni ásamt félögunum í árnefndinni. Gott veðurfar hefur verið síðustu daga veiðitímans í mörgum
Á vef Landssambands veiðifélaganna eru nú að birtast lokatölur um aflatölur úr veiðiám sumarsins: Veiðisvæði Dags./ Date Total salmon 2022 Stangir/Rods Total salmon 2021 Ytri Rangá og Hólsá vesturbakki 28.09.2022 4662 24 3437 Eystri-Rangá 28.09.2022 3534 18 3274 Miðfjarðará Lokatölur
„Þetta var frábær endir á veiðisumrinu í Andakílsá en við fengum sjö laxa og það var fiskur víða í ánni,“ sagði Anna Lea Friðriksdóttir sem var að koma úr Andakílsá í Borgarfirði. Áin hefur gefið heldur minni veiði en í fyrra
Í gær var undirritaður nýr leigusamningur milli Veiðifélags Hítarár og Grettisstilla ehf um leigu á veiðirétt Hítarár, hliðarána og Hítarvatns en Morgunblaðið greindi fyrst frá þessu. Hluthafar í félaginu eru þeir Haraldur Eiríksson og Reynir Þrastarson, sem báðir þekkja vek
Laxveiðin er farin að styttast í annan endann heldur betur en veiðimenn samt að veiða ennþá laxa og sjóbirting víða um land. Lokatölur eftir sumarið eru að detta inn og staðan úr ánum að koma í ljós. „Já við vorum að
„Já Jesús hvað var kalt við Víðidalsá, skítakuldi, en þetta var lokahollið,“ sagði Nils Folmer Jorgensen þegar við heyrðum í honum nýbúnum að landa 96 sm laxi í kuldanum í Víðidalnum, en áin var að loka fyrir veiðimenn þetta sumarið og þar veiddist
„Ég skrapp aðeins í Leirá í Leirársveit í dag og tók tvo laxa á stuttum tíma,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við heyrðum í honum en hann hefur staðið vaktina víða í veiðinni. Ytri Rangá situr á toppnum þessa dagana, hefur