Stangaveiðifélag Reykjavíkur landaði langtímasamningi
„Já þetta er búið að vera töff að ná að landa þessum langtímasamningi um Langá á Mýrum,“ sagði Jón Þór Ólason, nýbúinn að skrifa undir nýjan samning um Langá – og það langan. „En það er ekkert sjálfgefið í þessum
