Víða mikil flóð síðasta sólarhring
„Það flæðir upp að húsunum hjá okkur hérna við Ferjukoti“ sagði Heiða Dís Fjeldsted en mikil flóð hafa verið víða og þá sérstaklega í Borgarfirði. Já miklir vatnavextir og flóð enda töluvert eftir af snjónum. Við Elliðaárnar í dag og víða voru