Á haustmánuðum komu fram áform Kleifa fiskeldis í Fjallabyggð um stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum í Eyjafirði, a.m.k. um 20.000 tonna lífmassa á ákveðnum stigum eldisins. Þeir Bessi Skýrnisson og Sigmundur Ernir Ófeigsson skrifa grein um þessi áform Kleifa fiskeldis og hverjar mögulegar afleiðingar það hefði á sjóbleikjuna í Eyjafirði. Greinina má finna og lesa hér á síðunni undir GREINAR OG VIÐTÖL.
Eldra efni
Geggjaður birtingur úr Eyjafjarðará
Veiðimaðurinn Dale Parsons setti í og landaði þessum geggjaða sjóbirtingi á svæði II á dögunum. Birtingurinn var 81 cm að lengd og 43 cm í ummál. Flugan sem hann gein við var Héraeyra. Leiðsögumaður í þessari vel heppnuðu veiðiferð var
Fyrstu laxarnir á land í Láxá í Ásum
„Opnunarhollið var með fimm laxa og nokkrir sluppu af og takan var dræm,“ sagði Sturla Birgisson þegar við spurðum um Laxá á Ásum, sem var að opna. „Það var mjög heitt og hitinn 20 gráður við opnun árinnar. Svo fór
Laxinn farinn að skríða upp Hvítá á hverjum degi
„Þetta er nákvæmlega tíminn sem laxinn er byrjaður að skríða upp Hvítá í Borgarfirði og upp í árnar, stærri laxinn jafnvel fyrr.“ Svo sagði Björn J. Blöndal í Langholti í Borgarfirði sem sannarlega kunni að lesa í vatnið og veiddi
Eystri Rangá gefið 3250 laxa – fyrsti flugulax Guðrúnar Maríu
„Við lönduðum átta löxum en settum í fleiri sem sluppu, þetta var fínn veiðitúr,“ sagði Þorsteinn Einarsson sem var að koma úr Eystri Rangá þar sem dóttir hans fékk fyrsta flugulaxinn sinn. Eystri Rangá situr í öðru sætinu með 3250 laxa en
Alltaf að hnýta flugur
„Já það styttist í að veiðisumarið hefjist fyrir alvöru og ég hlakka mikið til að það byrja veiðina núna. Ég er búinn að vera duglegur að hnýta flugur í allan vetur til að nota við veiðina í sumar“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson frá Hveragerði, sem þykir fátt
Mallandsvötn á Skaga er fjölbreytt veiðisvæði
„Veiðin gekk bara vel í Langá á Mýrum og hollið endað í 19 flottum löxum sem opnaði hana sem er bara frábært og allir fengu fisk,“ sagði Jógvan Hansen sem var að opna Langá á Mýrum í góðra vina hópi. „Það er gengið