Á haustmánuðum komu fram áform Kleifa fiskeldis í Fjallabyggð um stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum í Eyjafirði, a.m.k. um 20.000 tonna lífmassa á ákveðnum stigum eldisins. Þeir Bessi Skýrnisson og Sigmundur Ernir Ófeigsson skrifa grein um þessi áform Kleifa fiskeldis og hverjar mögulegar afleiðingar það hefði á sjóbleikjuna í Eyjafirði. Greinina má finna og lesa hér á síðunni undir GREINAR OG VIÐTÖL.
Eldra efni
Framtíðin í Stóru er björt
Finnur Björn Harðarson er fjárfestir, fyrrverandi útgerðarmaður í Kanada og á Grænlandi og leigutaki Stóru-Laxár í Hreppum. Hann er ástríðufullur laxveiðiáhugamaður og er ekki hrifinn af aðgerðarleysi stjórnvalda hvað varðar laxeldi í opnum sjókvíum. Finnur og félagar hans í Bergsnös,
Mörg veiðileyfi til sölu í lok sumars
Það hefur vakið athygli hversu mörg veiðileyfi hafa verið til sölu síðustu dagana af veiðitímanum þetta árið. Reyndar hófst þetta í byrjun ágúst og á við um margar laxveiðiár um land allt. Ástæðan liggur ekki fyrir þótt líklegast sé að tímasetningin valdi þessu og
Laxveiðin dregur ferðafólk til landsins
Nú þegar heimsfaraldurinn er á undanhaldi hugsa margri sér til hreyfings og bjartara er yfir ferðaþjónustuaðilum en oft áður.
Hvenær opna vötnin – listinn
Þetta er nákvæmlega það sem maður þarf að vita fyrir sumarið, listinn yfir opun veiðivatnana hjá Veiðikortinu. Og hérna er listinn, allt sem maður þarf að vita og fara eftir. 1. aprílHraunsfjörður á SnæfellsnesiSyðridalsvatn við BolungarvíkVestmannsvatnÞveit við Hornafjörð 15. aprílKleifarvatn
Flottir maríulaxar í Flókadalsá
Það var mikill spenningur hjá þeim systkinum Allan Sebastian 8 ára og Kötlu Madeleine 6 ára að fá loksins að fara í laxveiði með pabba og afa. Förinni var heitið í Flókadalsá í Borgarfirði og voru þau Allan og Katla
Smíða sínar eigin stangir fyrir komandi veiðitíma
„Já ég fór á stanganámskeið og það var verulega gaman,“ sagði Árni Elvar H. Guðjohnsen, sem var á stangarnámskeiði hjá Júlíusi Guðmundssyni, sem hefur verið ötull að halda slík námskeið síðustu misserin. Fátt er skemmtilegra en að smíða sína eigin stöng