Tillaga um minnsta veiðikvóta hreindýra í 17 ár
Hreindýrum virðist hafa fækkað til muna og hefur Náttúrustofa Austurlands nú lagt til að kvótinn verði skertur um þriðjung síðan hann var mestur árið 2019. Lægri kvóti stafar af óvissu um fjölda hreindýra í stofninum og að líklega hafi þeim
