Laxá í Dölum komin í 650 laxa, Ytri-Rangá með mestu veiðina
„Já við vorum að koma úr Laxá í Dölum og hollið veiddi 22 laxa, enginn læti en kropp bara,“ sagði Gunnþór Ingólfsson sem var að koma úr ánni, en Laxá hefur gefið 650 laxa þetta sumarið sem er heldur minni